AVE MARIA

 

Útgefinn árið 2006

 

Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir

 

Einsöngvari Hanna Björk Guðjónsdóttir

Orgelleikari Antonia Hevesi

Óbóleikari Eydís Franzdóttir

 

Verð kr. 1.800,-

                                                                

Efnisskrá:
Ave Maria / Johann Sebastian Bach
Agnus Dei / Christoph Willibald Gluck
Laudate Dominum / Wolfgan Amadeus Mozart
Ave Maria / Franz Schubert
Mille Cherubini in Coro / Franz Schubert
Das Grosse Hallelujah / Franz Schubert
Laudate Pueri Dominum Opus 39, nr. 2 / Felix Mendelssohn-Bartholdy
Veni Domine / Felix Mendelssohn-Bartholdy
Lyftu þínum augum upp / Felix Mendelssohn-Bartholdy
Panis Angelicus / César Franck
Kyrie op. 187 / Josef Gabriel Rheinberger
Ave Maria / Sigvaldi S. Kaldalóns
Salve Regina / Gerhard Deutschmann
Te deum / Þorkell Sigurbjörnsson

 

 Spila tóndæmi

 

 

Sýnishorn af dómum um Ave Maria

Morgunblaðið 23. Júní 2007 – Ólöf Helga Einarsdóttir
„...Samhljómurinn er góður og tónninn tær og hrífandi og gleður eyrað. Geisladiskurinn rennur í heild sinni ljúflega í gegn og kallar á aðra umferð þegar síðasta lagið er á enda. Hann hefur mild sefandi áhrif og fyllir andrúmsloftið hátíðlegri ró. Við Íslendingar eigum því láni að fagna að hér skuli vera starfræktir svo öflugir kórar eins og Vox feminae og er það ósk mín að þessar ágætu konur haldi áfram að gefa út afraksturinn af sínu vel heppnaða samstarfi.“