S÷ngur vi­ řmis tŠkifŠri

Vox feminae tekur að sér að syngja við ýmis tækifæri, svo sem í veislum eða öðrum skemmtunum, við brúðkaup eða jarðarfarir. Hægt er að skoða lagalista kórsins hér.

Verðskrá kórsins:

Ráðstefnur og skemmtanir                    60.000 til 150.000 eftir umfangi
Jarðarfarir og brúðkaup                       80.000 til 120.000 eftir umfangi

Innifalið í verðinu eru laun stjórnanda en ekki laun undirleikara.  Nánari upplýsingar um söng fást í síma 863 4404.