GEISLADISKAR VOX FEMINAE

Vox feminae hefur gefið út þrjá geisladiska. Diskarnir eru til sölu í völdum hljómplötuverslunum en einnig er hægt að panta geisladiska með því að senda póst á netfangið voxfeminae(hjá)voxfeminae.is eða hringja í síma 863 4404. Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði.

Einnig má nálgast alla útgefna tónlist Vox feminae á Spotify.